Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.5
1 of 1
Glæpasögur
Átta smásögur um prestinn snjalla og ráðagóða. Faðir Brown hefur lengi verið einn ástsælasti einkaspæjari enskra glæpasagnabókmennta. Hann kom fyrst fram á sjónarsviðið snemma á 20. öld en hefur gengið í endurnýjun lífdaganna í skemmtilegum sjónvarpsþáttum á upphafsárum 21. aldar. Þessi kaþólski sveitaprestur er góðlegur ásýndum og lætur lítið yfir sér. Sposkur á svip sinnir hann sóknarbörnum sínum af samúð og virðingu. En undir hæglátu yfirbragði prestsins býr næmur skilningur á mannlegu eðli, ekki síst hinum myrku hliðum þess. Með skörpu innsæi sínu og hljóðlátum vitsmunum leysir faðir Brown iðulega flókin sakamál sem reyndustu lögregluforingjar standa ráðþrota frammi fyrir.Guðmundur J. Guðmundsson þýddi.
© 2021 Ugla útgáfa (Hljóðbók): 9789935213686
© 2021 Ugla útgáfa (Rafbók): 9789935215659
Þýðandi: Guðmundur J. Guðmundsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 25 oktober 2021
Rafbók: 6 oktober 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland