Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
Barnabækur
Jólin nálgast og Fjóla hlakkar til. Bráðum setur hún skóinn út í glugga, Stekkjarstaur kemur til byggða eftir tvo daga. En þá færa foreldrar hennar þær fáránlegu fréttir að jólasveinarnir séu ekki til. Fjóla sér strax að það gengur ekki upp og hefst handa við að bjarga málunum. Við það kemur óvænt að góðum notum að stóri bróðir hennar, Hrólfur, hefur stjórnlausan áhuga á varúlfum, fjörulöllum, margýgjum og öðrum ófrenjum og veit allt sem hægt er að vita um skrímsli Frankensteins.
Frankensleikir er sprenghlægileg og spennandi jólasaga eftir Eirík Örn Norðdahl sem hefur getið sér gott orð fyrir skáldsögur og ljóð en sendir hér frá sér sína fyrstu barnabók. Sagan er ríkulega myndlýst af Elíasi Rúna.
© 2023 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979349259
© 2023 Mál og menning (Rafbók): 9789979349167
Útgáfudagur
Hljóðbók: 26 oktober 2023
Rafbók: 26 oktober 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland