Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
Óskáldað efni
Íslendingasögur og Sturlunga eru merkasta framlag Íslendinga til heimsbókmenntanna. Saga fyrstu landnemanna og ættingja þeirra er rakin. Höfuðáhersla er lögð á átök, heiður og hefnd en minna fjallað um náin samskipti kynjanna.
Í þessari bók skrifar Óttar Guðmundsson geðlæknir um kynlíf og ástir á söguöld. Árið 2012 gaf Óttar út metsölubókina Hetjur og hugarvíl sem fjallaði um geðsjúkdóma og persónuleikaraskanir í sögunum. Nú gengur hann skrefinu lengra og gægist undir rekkjuvoðirnar í baðstofum og skálum sögualdar og lýsir því sem fyrir augu ber. Íslendingasögur eru bæði siðprúðar og kvenfjandsamlegar bókmenntir þar sem höfundar veigra sér við að ræða opinskátt um kynlíf og ástarmál.
Óttar skoðar sögurnar með augum geðlæknis, túlkar og les milli línanna. Frygð og fornar hetjur bregður upp nýstárlegri og forvitnilegri mynd af ástarlífi á róstusömum tímum. Þórey Sigþórsdóttir les, en höfundur les formála og eftirmála.
© 2020 Storyside (Hljóðbók): 9789180123433
Útgáfudagur
Hljóðbók: 14 augusti 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland