Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.7
Óskáldað efni
Hefur þú oft velt sögu dúfunnar fyrir þér? Hefurðu kannski aldrei leitt hugann að tengslum dúfunnar og mannsins? Hefur þú ræktað dúfur eða gefið þeim brauðmola niðri við tjörn?
Þykja þér dúfur ógeðslegar eða gætirðu hugsað þér að hafa þær í matinn? Þá er Dúfnaregistur Íslandsbókin fyrir þig. Hún er allt í senn, sagnfræðirit, félagsfræðistúdía, ræktunarhandbók og uppspretta áhugaverðra staðreynda með matreiðsluívafi.
Dúfnaregistur Íslands er bókin sem inniheldur allt sem þú vissir ekki að þú vissir ekki um dúfur. Kristján Franklín Magnús les af sinni alkunnu snilld.
© 2020 Storyside (Hljóðbók): 9789152122266
Útgáfudagur
Hljóðbók: 11 juni 2020
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland