Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Hljóðupptaka þessi er eign Ríkisútvarpsins en dreift samkvæmt samningi milli Ríkisútvarpsins og Storytel. Þessi bók er ævintýri líkust, saga eins mesta og einkennilegasta listamanns, sem uppi hefur verið hér á landi, í meðferð höfundar, sem skrifar svipmestan og hugmyndaríkastan stíl sinnar kynslóðar. Thor rekur sögu Kjarvals, lýsir háttum hans og list á afar persónulegan hátt, gerir hvert smáatriði lifandi og sögulegt, þó að stíllin sé yfirleitt hraðari en oft endranær í verkum hans. Að miklu leyti er bókin sprottin af nánum kynnum þassara manna, löngum samtölum þeirra og ferðalögum saman. Yfirleitt er bókin engin annarri lík, sem vænta má, þegar þessir menn lögðu saman. Hér segir höfundur í snilldarlegum texta frá lífi og verkum Kjarvals frá því hann var bundinn við klyfberabogann á hesti póstsins fjögurra ára gamall og fluttur að heiman úr Meðallandinu yfir sanda, fjöll og firnindi til Borgarfjarðar eystra, og þar til hann er kominn um áttrætt, óumdeildur meistari málaralistarinnar á Íslandi.
Útgáfudagur
Hljóðbók: 19 februari 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland