Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
Óskáldað efni
Í þessari bók setur höfundurinn Nanna Kristín Christiansen fram einfaldar leiðbeiningar og skýr dæmi um hvernig kennarar geta nýtt sér aðferðir leiðsagnarnáms í kennslu. Rannsóknir sýna að leiðsagnarnám getur haft meiri áhrif á framfarir nemenda en nokkuð annað sem kennarar hafa á valdi sínu. Það kemur því ekki á óvart að leiðsagnarnám hefur notið mikilla vinsælla á öllum skólastigum víða um heim m.a. hér á landi, enda er lögð áhersla á leiðsagnarmat/nám í aðalnámskrám grunnskóla og framhaldsskóla. Með því að fletta saman niðurstöður rannsókna fjölda fræðimanna og reynslu starfandi kennara hefur verið sett fram heildræn nálgun í námi og kennslu sem kallast leiðsagnarnám. Megin tilgangur þess er að auka framfarir nemenda með því að gefa þeim aukna ábyrgð á námi sínu. Leiðsagnarnám einkennist af því að kennslan tekur stöðugt mið af því hvar nemendur eru staddir á leið sinni að markmiðinu, rík áhersla er á námsmenningu þar sem námið er gert áhugavert og mikilvægt, nemendur hugsa um námið, hafa trú á eigin getu, búa yfir þrautsegju, líta á mistök sem tækifæri til náms og læra saman.
Enda þótt bókinn sé fyrst og fremst skrifuð með grunnskólakennara í huga getur hún einnig gagnast foreldrum og öðrum sem sinna uppeldi barna og ungmenna.
© 2022 Nanna Kristín Christiansen (Hljóðbók): 9789935249227
Útgáfudagur
Hljóðbók: 13 maj 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland