Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
5 of 8
Barnabækur
Hin lífsglaða Lára hefur sérstaklega gaman af að læra eitthvað nýtt. Bangsinn Ljónsi fylgir henni hvert fótmál og saman spreyta þau sig á ýmsum verkefnum. Lára elskar að fara í búningaleik með Atla vini sínum en hún hefur aldrei farið í alvöru leikhús. Þegar Atli og amma hans bjóða henni með verður hún himinlifandi. Í leikhúsinu lifna ævintýrin við og Lára gleymir stund og stað.
© 2023 Vaka-Helgafell (Hljóðbók): 9789979227700
Útgáfudagur
Hljóðbók: 7 april 2023
4.1
5 of 8
Barnabækur
Hin lífsglaða Lára hefur sérstaklega gaman af að læra eitthvað nýtt. Bangsinn Ljónsi fylgir henni hvert fótmál og saman spreyta þau sig á ýmsum verkefnum. Lára elskar að fara í búningaleik með Atla vini sínum en hún hefur aldrei farið í alvöru leikhús. Þegar Atli og amma hans bjóða henni með verður hún himinlifandi. Í leikhúsinu lifna ævintýrin við og Lára gleymir stund og stað.
© 2023 Vaka-Helgafell (Hljóðbók): 9789979227700
Útgáfudagur
Hljóðbók: 7 april 2023
Íslenska
Ísland