Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.4
Skáldsögur
Gusi spurði heimspekimanninn í rólegheitum af hverju menn skyldu eiginlega vera að læra heimspeki.
Heimspekimaðurinn horfði íbygginn í gaupnir sér drykklanga stund, líkt og hann vildi virkilega vanda svarið, en sagði svo: Ég veit ekki um aðra, en ég er að læra heimspeki til að skilja heiminn betur. Þá var það svoleiðis að sumir litu upp til fjalla og sáu hvað hafði leyst mikinn frera úr giljum í hlýindunum, aðrir litu út á fjörð og sáu hvar brotnaði í báru innan við sker og því ekkert sjóveður, og síðan litu Ebbi og Bensi hvor á annan, síðan báðir á heimspekimanninn og annar sagði:
Hvað er það, vinur, sem þú skilur ekki?
© 2019 Hljóðbók.is (Hljóðbók): 9789935221254
Útgáfudagur
Hljóðbók: 10 oktober 2019
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland