Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.3
2 of 2
Glæpasögur
Noregur, nútíminn: Bifvélavirki finnur bein úr mannshendi í undirvagninum á gömlum Cadillac. Rannsóknarlögreglan sendir Anton Brekke til Fredrikstad til að rannsaka manndráp þar sem miðaldra kona er fórnarlambið.
Las Vegas, 1978: Elliot Applebaum stjórnar borg syndanna og fellur fyrir ungri norskri stúlku sem eltir ameríska drauminn.
Sögurnar tvær fléttast saman og verulega reynir á viljastyrk Antons Brekke þegar hann heldur í atvinnuerindum til Las Vegas.
Jan-Erik Fjell er yngsti handhafi norsku Bokhandler-verðlaunanna. Hann hefur hlotið einstaklega jákvæða gagnrýni fyrir bækur sínar um Anton Brekke.
© 2020 Bókabeitan - Björt (Rafbók): 9789935453389
Þýðandi: Atli Steinn Guðmundsson
Útgáfudagur
Rafbók: 24 oktober 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland