Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4
Skáldsögur
Opið haf er einstaklega mögnuð og grípandi frásögn um ótrúlega mannraun. Þegar fiskibát hvolfir úti á opnu hafi í vetrarmyrkri er fátt sem getur komið sjómönnunum um borð til bjargar. Þrír menn komast á kjöl en þegar báturinn sekkur eiga þeir engan kost annan en að leggjast til sunds og trúa því besta þótt óralangt sé til lands. Brátt er aðeins einn þeirra eftir. Einn maður andspænis algeru ofurefli ‒ og hann hann syndir áfram, syndir, syndir í örvæntingu … Einar Kárason segir hér á eftirminnilegan hátt sögu af bráðum lífsháska og sterkum lífsvilja; Opið haf er skáldsaga byggð á sönnum atburði eins og tvö seinustu skáldverk hans, Stormfuglar og Þung ský.
© 2023 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979349082
© 2023 Mál og menning (Rafbók): 9789979349112
Útgáfudagur
Hljóðbók: 14 april 2023
Rafbók: 14 april 2023
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland