Friðrik
2 dec. 2022
Þokkalega hún er alveg þess virði að hlusta á hana.
4.1
Skáldsögur
Stormfuglar er áhrifamikil saga um örvæntingarfulla baráttu íslenskra sjómanna við miskunnarlaus náttúruöfl.
Á miðjum vetri heldur síðutogarinn Máfurinn á karfaveiðar vestur undir Nýfundnalandi. Um borð eru þrjátíu og tveir menn. Þeir fylla skipið í mokveiði en í þann mund sem þeir búast til heimferðar brestur á aftakaveður; sjórinn er drápskaldur og togarinn hleður á sig ísingu í nístandi frosti og ofsaroki.
Klakabrynjan er að sliga drekkhlaðið skipið, hver brotsjórinn af öðrum ríður yfir – og þarna úti á reginhafi eru mönnum allar bjargir bannaðar. Frá miðunum í kring berast neyðarköll annarra skipa sem eins er ástatt um. Baráttan er upp á líf og dauða.
Einar Kárason treður hér nýjar slóðir í skáldskap sínum í mergjaðri og spennuþrunginni frásögn sem byggð er á sönnum atburðum.
© 2019 Forlagið (Hljóðbók): 9789179234300
© 2020 Forlagið (Rafbók): 9789979339595
Útgáfudagur
Hljóðbók: 26 augusti 2019
Rafbók: 27 oktober 2020
Merki
4.1
Skáldsögur
Stormfuglar er áhrifamikil saga um örvæntingarfulla baráttu íslenskra sjómanna við miskunnarlaus náttúruöfl.
Á miðjum vetri heldur síðutogarinn Máfurinn á karfaveiðar vestur undir Nýfundnalandi. Um borð eru þrjátíu og tveir menn. Þeir fylla skipið í mokveiði en í þann mund sem þeir búast til heimferðar brestur á aftakaveður; sjórinn er drápskaldur og togarinn hleður á sig ísingu í nístandi frosti og ofsaroki.
Klakabrynjan er að sliga drekkhlaðið skipið, hver brotsjórinn af öðrum ríður yfir – og þarna úti á reginhafi eru mönnum allar bjargir bannaðar. Frá miðunum í kring berast neyðarköll annarra skipa sem eins er ástatt um. Baráttan er upp á líf og dauða.
Einar Kárason treður hér nýjar slóðir í skáldskap sínum í mergjaðri og spennuþrunginni frásögn sem byggð er á sönnum atburðum.
© 2019 Forlagið (Hljóðbók): 9789179234300
© 2020 Forlagið (Rafbók): 9789979339595
Útgáfudagur
Hljóðbók: 26 augusti 2019
Rafbók: 27 oktober 2020
Merki
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 284 stjörnugjöfum
Mögnuð
Upplýsandi
Spennandi
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 284
Friðrik
2 dec. 2022
Þokkalega hún er alveg þess virði að hlusta á hana.
Margrét Lilja
25 maj 2022
Hetju saga 👼
Kkk
11 jan. 2020
Tttt
Sigrún Elfa
8 feb. 2020
Mögnuð frásögn krassandi og skildi eftir sig tár, bros, spennu innsýn í ótrúleg mannraun
ANNA SIGRIÐUR VALGARD
27 nov. 2021
Fróðlegt að hlusta á þessa bók.
Sigrun
7 juli 2020
Áhugaverð og áheyrileg saga. Hellt mer alveg, jafnvel úti i garði að róta i beðum.
María
28 dec. 2020
Góð
Sigríður Björk
31 mars 2022
Mér fannst bókin mjög spennandi og áhugaverð. Hélt mér alveg og vakti áhuga minn á að skoða þetta efni frekar. Mæli alveg með.
Árni
29 mars 2020
All svakaleg, en sönn.
íris
8 jan. 2020
Mögnuð frásögn en Einar höktir mjög mikið í lestri. Þyrfti að fá annan lesara.
Íslenska
Ísland