.
21 mars 2020
☺️
4.5
Barnabækur
Ungfrú Pollý er rík en skapvond. Hún hefur aldrei laðast að börnum. En þegar ellefu ára gömul systurdóttir hennar verður munaðarlaus getur hún ekki skorast undan því að taka hana að sér. Þessi stúlka er Pollýanna. Hún er alltaf glöð hvað sem á dynur. Bjartsýni hennar og gleði smitar út frá sér – og hefur undraverð áhrif á alla sem umgangast hana. Líka ungfrú Pollý.
Dásamleg saga um það hvernig gleði og jákvætt hugarfar geta unnið bug á erfiðleikum lífsins.
Pollýanna er ein vinsælasta barnabók allra tíma og jafnan talin til klassískra barnabókmennta. Höfundur hennar, Eleanor H. Porter (1868–1920), skrifaði fjölda barnabóka en Pollýanna er hennar meistaraverk.
© 2018 Storyside (Hljóðbók): 9789935183422
© 2020 Ugla útgáfa (Rafbók): 9789935214423
Þýðandi: Freysteinn Gunnarsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 21 juni 2018
Rafbók: 27 oktober 2020
4.5
Barnabækur
Ungfrú Pollý er rík en skapvond. Hún hefur aldrei laðast að börnum. En þegar ellefu ára gömul systurdóttir hennar verður munaðarlaus getur hún ekki skorast undan því að taka hana að sér. Þessi stúlka er Pollýanna. Hún er alltaf glöð hvað sem á dynur. Bjartsýni hennar og gleði smitar út frá sér – og hefur undraverð áhrif á alla sem umgangast hana. Líka ungfrú Pollý.
Dásamleg saga um það hvernig gleði og jákvætt hugarfar geta unnið bug á erfiðleikum lífsins.
Pollýanna er ein vinsælasta barnabók allra tíma og jafnan talin til klassískra barnabókmennta. Höfundur hennar, Eleanor H. Porter (1868–1920), skrifaði fjölda barnabóka en Pollýanna er hennar meistaraverk.
© 2018 Storyside (Hljóðbók): 9789935183422
© 2020 Ugla útgáfa (Rafbók): 9789935214423
Þýðandi: Freysteinn Gunnarsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 21 juni 2018
Rafbók: 27 oktober 2020
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 203 stjörnugjöfum
Hjartahlý
Notaleg
Innblástur
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 203
.
21 mars 2020
☺️
Erna
16 mars 2020
👍
Emilía
25 apr. 2020
Þetta er rosalega skemmtileg bók🦄❤🦄❤
Sunna
22 dec. 2020
Ég mæli með að lesa Pollyönnu því bókin kennir manni hvað er að vera þunglynd/ur og líka hvað það er að vera bjartsýn/n. Ég tengi pínu við Pollýönnu því ég reyni oft að finna eitthvað jákvætt við eitthvað þótt það líti út fyrir að vera ómögulegt.💗
Sigríður
30 apr. 2020
Æðisleg bók😁
Ásta María
21 okt. 2020
Mæli með þessari bók ✌🏻👍🏻Mæli með þessari bók
Arney
11 juni 2021
Besta bók í heimi með besta lesara og leikkonu í heimi ANDREA ER BESSSSTTTTT!!! Þegar ég verð stór ætla ég að vera eins og Andrea (ég vona að hún sjái þetta)Ég tengi pínu við Pollýönnu við erum báðar endalaust jákvæðar og bjartsýnar.Leikurinn hennar er uppáhalds leikurinn minn. Svo bara GO POLLÝANNA!!!!!!!(og Andrea!!!)
Anna Sigríður
11 feb. 2021
Pollýanna er bók sem allir ættu að lesa/hlusta á. Ef þú hefur ekki lesið/hlustað á hana og ert að pæla í því hlustaðu á hana!!
Linda
5 juni 2021
Yndisleg og hvetjandi fyrir bæði börn og fullorðna. Upplesari gefur sögunni mikið líf með gleðilegri rödd sinni 🥰
Þórdís
19 nov. 2021
😄
Íslenska
Ísland