Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.6
3 of 6
Óskáldað efni
Lögreglan hefur náð fram játningum Erlu og ungmennanna um aðild að hvarfi hins átján ára Guðmundar Einarssonar í Hafnarfirði. Nú þjarmar hún að sakborningunum um hvarf annars manns, Geirfinns Einarssonar. Fyrst þessir utangarðskrakkar eru viðriðnir eitt óleyst mannshvarf hljóta þeir að vita eitthvað um hitt. Á tíunda áratugnum veltir ungi blaðamaðurinn við steinum sem sumir hefðu viljað láta óhreyfða.
Í hljóðseríunni Réttarmorð hverfur Sigursteinn Másson aftur til ársins 1974 og sökkvir sér að nýju í Guðmundar- og Geirfinnsmálin. Á sinn einstaka hátt dregur maðurinn á bakvið Sönn íslensk sakamál fram í dagsbirtuna þessi dularfullu mannshvörf og rannsókn lögreglunnar á þeim, réttarmorðið á ungmennunum sex og baráttu þeirra fyrir réttlætinu.
© 2023 Storytel Original (Hljóðbók): 9789180673945
Útgáfudagur
Hljóðbók: 16 oktober 2023
Merki
4.6
3 of 6
Óskáldað efni
Lögreglan hefur náð fram játningum Erlu og ungmennanna um aðild að hvarfi hins átján ára Guðmundar Einarssonar í Hafnarfirði. Nú þjarmar hún að sakborningunum um hvarf annars manns, Geirfinns Einarssonar. Fyrst þessir utangarðskrakkar eru viðriðnir eitt óleyst mannshvarf hljóta þeir að vita eitthvað um hitt. Á tíunda áratugnum veltir ungi blaðamaðurinn við steinum sem sumir hefðu viljað láta óhreyfða.
Í hljóðseríunni Réttarmorð hverfur Sigursteinn Másson aftur til ársins 1974 og sökkvir sér að nýju í Guðmundar- og Geirfinnsmálin. Á sinn einstaka hátt dregur maðurinn á bakvið Sönn íslensk sakamál fram í dagsbirtuna þessi dularfullu mannshvörf og rannsókn lögreglunnar á þeim, réttarmorðið á ungmennunum sex og baráttu þeirra fyrir réttlætinu.
© 2023 Storytel Original (Hljóðbók): 9789180673945
Útgáfudagur
Hljóðbók: 16 oktober 2023
Merki
Heildareinkunn af 206 stjörnugjöfum
Upplýsandi
Mögnuð
Sorgleg
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 206
Drifa
16 okt. 2023
Aldrei er goð vísa of oft kveðin. Þetta er þörf áminning til lögreglunnar um illa unnin störf og íslensku þjóðarinnar um dómhörku í garð annarra.
Rakel
16 okt. 2023
Að þetta hafi gerst svona mikill viðbjóður hjá ransekendu er mikil skömm fyrir réttarkerfið okkar
Hulda
16 okt. 2023
Bókin er óhugnanlega áhrifarík, en óþolandi að þurfa bíða í viku á milli bóka, það dregur úr upplifun og liggur við að maður þurfi að rifja upp á milli !
Ragnheiður
6 nov. 2023
Skelfilegt frásögn..
Ebba
22 okt. 2023
Hryllingur að hlusta á að svona geti gerst 😡 Rannsakendur í óða önn reyna að bjarga eigin skinni því þeir hafa ekki neitt eftir allan þennan tíma. SKANDALL !!!!!
Hrund
5 nov. 2023
Jahá segi ég bara, og þetta gerðist á Íslandi!
Jóna
14 nov. 2023
......að þetta hafi verið að gerast á þessum tíma-á okkar tímum !!
Vigdís
16 okt. 2023
😎👌
Soffía
7 juni 2024
Vel skrifuð og frábær lestur 👏👏
Anna
4 nov. 2023
flott
Íslenska
Ísland