Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.5
Skáldsögur
Árið 1635 er jörðin enn í miðju alheimsins, hólf hjartans eru tvö, fuglar klekjast úr þangi, einhyrningshorn eru eftirsótt munaðarvara og steinar þykja góðir til lækninga. Rithöfundurinn og myndasmiðurinn Jónas lærði Pálmason er dæmdur fyrir útbreiðslu galdra og sendur í útlegð í Gullbjarnarey.
Skáldsagan Rökkurbýsnir byggist á lífi og hugarheimi þessa sjálfmenntaða Íslendings sem kalla má holdgerving sautjándu aldarinnar. Hér segir m.a. frá nöturlegum eftirmálum siðaskiptanna, hetjulegri niðurkvaðningu afturgöngu á Snjáfjallaströnd, leynilegri Maríudýrkun, vígum baskneskra hvalveiðimanna á Vestfjörðum og hrakningum á tímum þegar náungakærleiknum hafði verið varpað fyrir róða. Á eynni rifjar Jónas upp æfi sína og lesandinn fylgir honum í stormum hjartans og hugans á tíð Rökkurbýsnanna.
© 2022 JPV (Hljóðbók): 9789935293114
Útgáfudagur
Hljóðbók: 15 april 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland