Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.6
Klassískar bókmenntir
Tídægra er eitt af öndvegisverkum bókmenntasögunnar, frumleg og skemmtileg frásögn af söguefni sem er í senn gamalt og nýtt: Drepsótt sem snýr samfélaginu á hvolf og fær fólk til þess að velta fyrir sér gildunum í lífinu. Í bókinni, sem skrifuð var þegar plágan mikla geisaði í Flórens 1348, segir af aðalsmönnum sem flýja drepsóttina og þá samfélagslegu ringulreið sem henni fylgir og verja tíu dögum í sveitinni í gleði og vellystingum. Á þessum tíu dögum segja þau hvert öðru sögur sem varpa margvíslegu ljósi á mannlegt eðli. Jakob Jónsson les.
© 2020 Storyside (Hljóðbók): 9789180122160
Þýðandi: Erlingur E. Halldórsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 11 augusti 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland