Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.9
Skáldsögur
Pantaljón höfuðsmaður fær úthlutað sérstöku leyniverkefni á vegum hersins í frumskógum Perú. Hann er að eðlisfari siðavandur og bregður því illilega þegar kemur í ljós að verkefnið felst í því að skipuleggja „sérþjónustu“ kvenna til að svala ástarþörfum hermannanna í afskekktum herfylkjum.
En Pantaljón gengur til þessa verks af sömu einurð og hann er vanur. Með hárnákvæmri formfestu og skipulagshæfni kemur hann „sérþjónustunni“ á koppinn. Pantaljón og yfirmenn hans reyna eftir bestu getu að láta þessa starfsemi ekki fara hátt. En brátt fer að kvisast út hvaða verkefni hinir föngulegu liðsmenn „sérþjónustunnar“ hafa með höndum.
Dásamlegur farsi eftir einn af meisturum spænskra bókmennta, Perúmanninn Mario Vargas Llosa, handhafa bókmenntaverðlauna Nóbels árið 2010.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789178899203
Þýðandi: Sigrún Ástríður Eiríksdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 29 mars 2019
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland