Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Tónlistarmaðurinn Tómas M. Tómasson var einn fremsti bassaleikari þjóðarinnar og virtur upptökustjóri. Hann lék á sínum tíma með þekktustu hljómsveitum landsins, Stuðmönnum og Þursaflokknum, ásamt fjölmörgum fleirum. En hann var ekki bara einn af fremstu tónlistarmönnum landsins heldur einnig frábær sögumaður.
Tómas fer hér á kostum í frásögn sinni af poppurum og öðrum kynlegum kvistum sem hann komst í kynni við á sinni viðburðarríku ævi. Persónugallerí bókarinnar er fjölbreytt og inniheldur allt frá heimsfrægum erlendum tónlistarmönnum yfir í hina íslensku hvunndagshetju.
Þetta eru sögur sem gott er að grípa í og hlusta sér til skemmtunar, en ekki síður til að deila með öðrum í góðra vina hópi. Bókin kom fyrst út árið 2005, seldist ítrekað upp og kemur nú út á hljóðbók í fyrsta sinn. Tómas lést árið 2018 eftir skammvinn veikindi, þá 63 ára að aldri.
© 2022 Sögur útgáfa (Hljóðbók): 9789935311818
Útgáfudagur
Hljóðbók: 10 december 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland