Sönn íslensk sakamál: S1E1 – Aftaka á Laugalæk I Sigursteinn Másson
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.4
1 of 8
Óskáldað efni
Landsmenn voru slegnir óhug árið 2004 þegar fréttir voru sagðar um glæp sem átti sér ekki fordæmi í nútíma íslenskri réttarsögu. Móðir hafði orðið ungri dóttur sinni að bana og einnig gert tilraun til að svipta son sín lífi.
Ný spennuþrungin þáttaröð með Sigursteini Mássyni þar sem hann fer yfir ýmis mál og í ljós kemur að oft eru ekki öll kurl komin til grafar. Heimildaöflun og aðstoð við handrit: Þórunn Kristjánsdóttir. Tónlist: Máni Svavarsson.
© 2021 Storytel Original (Hljóðbók): 9789152139677
Útgáfudagur
Hljóðbók: 11 januari 2021
Íslenska
Ísland