Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
Skáldsögur
Julian Jessop, ríflega sjötugur og sérvitur listamaður heldur því fram að fæstir séu heiðarlegir hverjir við aðra. En hvernig væri ef fólk væri það? Hann ákveður að skrifa niður – í græna minnisbók – sannleikann um líf sitt og skilur svo bókina eftir á kaffihúsinu í hverfinu. Þar ræður Monica ríkjum sem er afar reglusöm og dugleg kona. Hún ákveður að skrifa sína sögu í bókina og skilur hana svo eftir á vínbar í sömu götu. Fljótlega hafa fleiri sem finna grænu minnisbókina skrifað sannleikann um eigið líf og tilfinningar í hana – og svo kemur að því að þau hittast á kaffihúsi Monicu. Sannleiksverkið er frumleg og áhrifamikil saga með litríkum persónum og fyrir hana hlaut Clare Pooley RNA-verðlaunin fyrir bestu frumraun í skáldsagnagerð. Bókin varð auk þess metsölubók og hefur komið út í 30 löndum.
© 2023 Storyside (Hljóðbók): 9789180852616
© 2023 Storyside (Rafbók): 9789180852623
Þýðandi: Helga Soffía Einarsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 1 december 2023
Rafbók: 1 december 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland