4.3
6 of 9
Sjálfsrækt
Átt þú erfitt með að sofna? Leyfðu slakandi umhverfi svefnherbergisins að umvefja þig. Þessi saga er samin til þess að hjálpa þér að slaka á og festa blund. Komdu þér þægilega fyrir, dragðu djúpt andann og hlustaðu á yndislegan lestur Þorvaldar Davíðs Kristjánssonar.
Sofðu er röð ánægjulegra leskafla sem byggja á vísindalega gagnreyndum aðferðum við að sleppa takinu á hugsunum og amstri dagsins, róa hugann og vinda ofan af spennunni í líkamanum. Textinn hjálpar þér að sleppa smátt og smátt tökunum á því sem heldur fyrir þér vöku með því að virkja skilningarvitin og ímyndunaraflið. Lesturinn veitir vellíðan og hvetur þig til að taka því sem að höndum ber af ró og æðruleysi. Það má hlusta á hverja sögu í heild eða leyfa sér að líða út af áður en hún klárast. Það má hlusta á nýja sögu á hverju kvöldi eða aftur og aftur á sína eftirlætissögu. Höfundur sagnanna er Helena Kubicek Boye, sálfræðingur, rithöfundur og fyrirlesari, sem unnið hefur á sviði svefnvandamála í 15 ár.
© 2020 Storytel Original (Hljóðbók): 9789180127103
© 2020 Storytel Original (Rafbók): 9789180113588
Þýðandi: Tinna Ólafsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 27 augusti 2020
Rafbók: 27 augusti 2020
4.3
6 of 9
Sjálfsrækt
Átt þú erfitt með að sofna? Leyfðu slakandi umhverfi svefnherbergisins að umvefja þig. Þessi saga er samin til þess að hjálpa þér að slaka á og festa blund. Komdu þér þægilega fyrir, dragðu djúpt andann og hlustaðu á yndislegan lestur Þorvaldar Davíðs Kristjánssonar.
Sofðu er röð ánægjulegra leskafla sem byggja á vísindalega gagnreyndum aðferðum við að sleppa takinu á hugsunum og amstri dagsins, róa hugann og vinda ofan af spennunni í líkamanum. Textinn hjálpar þér að sleppa smátt og smátt tökunum á því sem heldur fyrir þér vöku með því að virkja skilningarvitin og ímyndunaraflið. Lesturinn veitir vellíðan og hvetur þig til að taka því sem að höndum ber af ró og æðruleysi. Það má hlusta á hverja sögu í heild eða leyfa sér að líða út af áður en hún klárast. Það má hlusta á nýja sögu á hverju kvöldi eða aftur og aftur á sína eftirlætissögu. Höfundur sagnanna er Helena Kubicek Boye, sálfræðingur, rithöfundur og fyrirlesari, sem unnið hefur á sviði svefnvandamála í 15 ár.
© 2020 Storytel Original (Hljóðbók): 9789180127103
© 2020 Storytel Original (Rafbók): 9789180113588
Þýðandi: Tinna Ólafsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 27 augusti 2020
Rafbók: 27 augusti 2020
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 60 stjörnugjöfum
Notaleg
Hjartahlý
Flókin
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 2 af 60
Edda
27 dec. 2020
Hef hlustað mörgum sinnum. Besta hugleiðsla sem ég get hugsað mér. Þorvaldur Davíð einn sá besti lesari sem við eigum.
Ragna
5 nov. 2023
Þessi er sú besta að mínu mati, til þess að slaka á og sofna.
Íslenska
Ísland