Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
Sjálfsrækt
Öll þurfum við í einkalífi og starfi að tjá okkur við ókunnuga, stundum jafnvel heilu hópana. Og allir finna einhvern tíma til óöryggis og sviðsskrekks. Þessi bók hjálpar þér að vinna bug á því og öðlast öryggi og færni í samskiptum. Sigríður Arnardóttir, Sirrý, hefur áralanga reynslu af því að koma fram í fjölmiðlum og kenna fólki bætt samskipti. Hér gefur hún góð ráð og miðlar aðferðum sem hafa dugað henni vel og þátttakendum í námskeiðum hennar. Textinn er lifandi og aðgengilegur og kryddaður fjölmörgum sögum úr veruleikanum, ásamt verkefnum. Örugg tjáning er ávísun á betri samskipti.
© 2013 Skynjun (Hljóðbók): 9789935180568
Útgáfudagur
Hljóðbók: 27 mars 2013
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland