Jón Stefán
18 jan. 2022
Mörg góð ráð fyrir þann sem hefur lítið sjálfstraust þegar kemur að því að tala opinberlega.
4.2
Sjálfsrækt
Öll þurfum við í einkalífi og starfi að tjá okkur við ókunnuga, stundum jafnvel heilu hópana. Og allir finna einhvern tíma til óöryggis og sviðsskrekks. Þessi bók hjálpar þér að vinna bug á því og öðlast öryggi og færni í samskiptum. Sigríður Arnardóttir, Sirrý, hefur áralanga reynslu af því að koma fram í fjölmiðlum og kenna fólki bætt samskipti. Hér gefur hún góð ráð og miðlar aðferðum sem hafa dugað henni vel og þátttakendum í námskeiðum hennar. Textinn er lifandi og aðgengilegur og kryddaður fjölmörgum sögum úr veruleikanum, ásamt verkefnum. Örugg tjáning er ávísun á betri samskipti.
© 2013 Skynjun (Hljóðbók): 9789935180568
Útgáfudagur
Hljóðbók: 27 mars 2013
4.2
Sjálfsrækt
Öll þurfum við í einkalífi og starfi að tjá okkur við ókunnuga, stundum jafnvel heilu hópana. Og allir finna einhvern tíma til óöryggis og sviðsskrekks. Þessi bók hjálpar þér að vinna bug á því og öðlast öryggi og færni í samskiptum. Sigríður Arnardóttir, Sirrý, hefur áralanga reynslu af því að koma fram í fjölmiðlum og kenna fólki bætt samskipti. Hér gefur hún góð ráð og miðlar aðferðum sem hafa dugað henni vel og þátttakendum í námskeiðum hennar. Textinn er lifandi og aðgengilegur og kryddaður fjölmörgum sögum úr veruleikanum, ásamt verkefnum. Örugg tjáning er ávísun á betri samskipti.
© 2013 Skynjun (Hljóðbók): 9789935180568
Útgáfudagur
Hljóðbók: 27 mars 2013
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 131 stjörnugjöfum
Hvetjandi
Upplýsandi
Innblástur
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 5 af 131
Jón Stefán
18 jan. 2022
Mörg góð ráð fyrir þann sem hefur lítið sjálfstraust þegar kemur að því að tala opinberlega.
Guðrún Ólafía
15 apr. 2021
Góð
Julius
25 sep. 2021
Uppbyggjandi og skemmtileg
Viktor Örn
28 sep. 2020
Frábær bók og frábær lestur 👌
Sigrún
13 sep. 2022
Skemmtileg og fræðandi
Íslenska
Ísland