Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.9
2 of 3
Ungmennabækur
Að loknu viðburðaríku sumri í Englandi byrjar Anna í framhaldsskóla í Reykjavík. Ýmislegt brýst um í huga hennar eftir Brighton-dvölina en það er þó ekkert á við ringulreiðina sem ríkir í kolli Kötu vinkonu hennar. Kata getur ekki hætt að hugsa um Deepak, indverska strákinn sem hún kynntist í Brighton, en foreldrar hans hafa ákveðið að hann trúlofist ókunnugri stelpu á Indlandi. Það er ljóst að hlutirnir skýrast ekki nema stelpurnar fari aftur til Englands og taki málin í sínar hendur.
Svart og hvítt er sjálfstætt framhald unglingabókarinnar Kossar og ólífur, hér einnig í frábærum lestri Kötlu Njálsdóttur.
© 2023 Vaka-Helgafell (Hljóðbók): 9789979227847
Útgáfudagur
Hljóðbók: 28 mars 2023
Merki
3.9
2 of 3
Ungmennabækur
Að loknu viðburðaríku sumri í Englandi byrjar Anna í framhaldsskóla í Reykjavík. Ýmislegt brýst um í huga hennar eftir Brighton-dvölina en það er þó ekkert á við ringulreiðina sem ríkir í kolli Kötu vinkonu hennar. Kata getur ekki hætt að hugsa um Deepak, indverska strákinn sem hún kynntist í Brighton, en foreldrar hans hafa ákveðið að hann trúlofist ókunnugri stelpu á Indlandi. Það er ljóst að hlutirnir skýrast ekki nema stelpurnar fari aftur til Englands og taki málin í sínar hendur.
Svart og hvítt er sjálfstætt framhald unglingabókarinnar Kossar og ólífur, hér einnig í frábærum lestri Kötlu Njálsdóttur.
© 2023 Vaka-Helgafell (Hljóðbók): 9789979227847
Útgáfudagur
Hljóðbók: 28 mars 2023
Merki
Heildareinkunn af 42 stjörnugjöfum
Hjartahlý
Notaleg
Rómantísk
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 5 af 42
Tryggvi
4 aug. 2023
Góð.
Lilja Hafdís
4 apr. 2023
Aldeilis fín ungmennabók í frábærum lestri 🏆
26 sep. 2023
Ég elska þessa bók
Sigrún Lilja
1 sep. 2024
Geggjuð bók!!!!ég verða að hlusta á framhaldið!!!🤣😍🤕😭😱🥳😎
Kolbrá
23 mars 2024
Love this book
Íslenska
Ísland