Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
Barnabækur
Það sigrar enginn heiminn sem ekki getur sigrað tímann. Eitthvað furðulegt hefur gerst. Mannkynið húkir í draugalegum kössum og bíður betri tíma. Á meðan hefur skógurinn yfirtekið borgirnar, úlfar ráfa um götur og skógarbirnir hafa hertekið verslunarmiðstöðvar. Hvað kom fyrir? Enginn getur svarað því nema gömul kona sem vakir í einu húsanna. Áratugum saman hefur hún safnað sögum um prinsessuna af Pangeu og föður hennar, Dímon konung, sem í árdaga sigraði heiminn og reyndi að því loknu að sigra tímann. Tímakistan er margslungið ævintýri sem teygir anga sína frá fjarlægustu fortíð til ókominna tíma. Andri Snær er þekktur fyrir bækur sínar sem hafa komið út í meira en 30 löndum. Fyrir Söguna af Bláa hnettinum hlaut hann meðal annars Íslensku bókmenntaverðlaunin og Heiðurs-verðlaun Janusz Korczak.
© 2013 Skynjun (Hljóðbók): 9789935180605
Útgáfudagur
Hljóðbók: 8 november 2013
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland