Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4
Skáldsögur
Sumarið er 1996. Baldur er rúmlega tvítugur, Auður ellefu árum eldri. Af tilviljun liggja leiðir þeirra saman norður á Akureyri, einn dag og eina nótt, og fundur þeirra á eftir að hafa mikil áhrif á líf beggja. Tveimur áratugum síðar stendur Baldur á krossgötum og ákveður að leggja upp í ferð á vit óvissunnar og fortíðarinnar en ekki síður til að horfast í augu við sjálfan sig.
Árni Árnason hefur áður skrifað tvær bækur fyrir börn og unglinga en sýnir hér á sér nýja hlið í skemmtilegri og spennandi skáldsögu sem hreyfir við lesandanum en kveikir líka nostalgíu og hugljúfa stemningu.
© 2023 Storyside (Hljóðbók): 9789180852654
© 2023 Storyside (Rafbók): 9789180852661
Útgáfudagur
Hljóðbók: 10 augusti 2023
Rafbók: 10 augusti 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland