Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.3
Skáldsögur
„Og hvað veit ég um þína erfiðleika, kæri lesandi? Kannski ertu með krabbamein. Um daginn fékk ég hausverk og hélt að ég væri komin með heilaæxli.“
Gyða er afkastamikið skáld sem hefur aldrei komið út á prenti þrátt fyrir margar tilraunir til þess að heilla útgefendur. En nú er hún með frábæra hugmynd að stórri skáldsögu sem er byggð á skrautlegu fólki sem hún vann með í heimaþjónustu Kaupmannahafnar.
Þegar ritstífla setur strik í reikninginn ákveður Gyða að endurnýja kynnin við gömlu vinnufélagana og til að halda sér í formi skrifar hún um sitt eigið líf, Plan B. Í Kaupmannahöfn flækist hún fljótt í litríkan lygavef.
Plan B er fyrsta skáldsaga Guðrúnar Ingu Ragnarsdóttur, frumleg og listavel spunnin saga af ferðalagi sem tekur óvænta stefnu. Bráðfyndin og snjöll samtímasaga um væntingar og vonbrigði.
© 2021 Forlagið (Hljóðbók): 9789935291721
© 2021 JPV (Rafbók): 9789935119902
Útgáfudagur
Hljóðbók: 8 juni 2021
Rafbók: 8 juni 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland