Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.5
Skáldsögur
Erik er ungur listmálari sem býr á heimili foreldra sinna í Reykjavík. Móðir Eriks hefur sínar eigin hugmyndir um framtíð hans. Hún kennir honum, hlýðir honum yfir heimanámið, klípur hann í handleginn ef honum tekst illa til.
Árið 1999 verður Erik yfir sig ástfanginn af Rebekku, sem vinnur nálægt skólanum hans. Þrátt fyrir vanþóknun móður Eriks á ástarsambandi þeirra upplifir hann hamingjusömustu daga ævi sinnar. Á mörkum bjartrar framtíðar og nýs lífs á Langafirði er Erik jafnframt á barmi myrkurs sem á eftir að umsnúa lífi hans.
Sumar með Rebekku er önnur skáldsaga Þórarins Arnar Þrándarsonar. Sagan er sögð í tveimur hlutum og er í sömu mund ástarsaga og saga af örvæntingu ungs manns sem reynir að horfast í augu við liðna tíð.
© 2023 Storyside (Hljóðbók): 9789180848367
© 2023 Storyside (Rafbók): 9789180848374
Útgáfudagur
Hljóðbók: 19 december 2023
Rafbók: 19 december 2023
Merki
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland