Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.7
Skáldsögur
„Þegar ég kem á kassann til þín er alltaf afgangur.
Við ætlum að taka aftur saman, það er allt þér að þakka, Bónusstelpa.
Ég hef aldrei trúað á kraftaverk og ég veit ekki hvað gerist á kassanum hjá þér en það er eins og heimildin á kortinu mínu sé óendanleg.
Við áttum að missa íbúðina í dag en bankinn gaf okkur grið. Það er þér að þakka.“
Það er komið að útskriftarverkefni Listaháskólans og Diljá veit nákvæmlega hvað hún ætlar að gera: Hún ætlar að afgreiða á kassa í Bónus, með bónusbleikt hár og skærbleikar varir. Þegar sá kvittur kemst á kreik að Bónusstelpan geri kraftaverk á kassanum hikar Dilja ekki við að taka gjörninginn skrefi lengra. Listaháskólinn og fjölskyldan vilja að hún hætti en þúsundþjalasmiðurinn Hafliði stendur með henni.
Bónusstelpan er grípandi saga beint úr blæðandi íslenskum samtíma, hér í lestri Þuríðar Blævar Jóhannsdóttur.
© 2021 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979345268
© 2021 Mál og menning (Rafbók): 9789979332534
Útgáfudagur
Hljóðbók: 11 augusti 2021
Rafbók: 11 augusti 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland