Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Glæpasögur
Veislan er fjölskyldudrama af bestu gerð að hætti Robyn Hardings. Hér segir frá hrikalegum eftirmálum afmælisveislu sextán ára dóttur þar sem auðug fjölskylda í Kaliforníu horfir á fullkomið líf sitt rakna upp, verstu leyndarmálin opinberast og vini snúast gegn þeim. Jeff og Kim Sanders ætla að halda afmælisboð fyrir Hönnu dóttur sína – elskulega stúlku sem gengur vel í skóla og á góðar vinkonur. Veislan á að vera lágstemmd og fjórum stúlkum er boðið í pítsu, köku, kvikmyndir og gistingu. Hvað gæti eiginlega farið úrskeiðis? Ýmislegt fer þó úrskeiðis, hræðilega margt. Hnökralaust líf þeirra Jeffs og Kims í fínu úthverfi San Fransisco leikur skyndilega á reiðiskjálfi. Eftirmálin eru ljót, vinir breytast í fjandmenn, vond hjúskaparleyndarmál þeirra komast upp og sannleikurinn um fullkomnu dóttur þeirra kemur fram í dagsljósið. Þetta er fjórða bók Robyn Harding sem kemur út á íslensku. Makaskiptin og Samkonulagið nutu mikilla vinsælda á meðal hlustenda Storyel. Veislan er sálfræðitryllir að bestu gerð, sem lesandinn getur vart lagt frá sér. Hér í lestri þeirra Álfrúnar Helgu Örnólfsdóttur og Alta Rafns Sigurðarsonar.
© 2025 BF-útgáfa ehf (Hljóðbók): 9789935559357
Þýðandi: Sigurlína Davíðsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 1 juni 2025
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland