Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.7
Skáldsögur
Nú eru liðnar næstum sjö vikur frá því að móðir mín dó og mig langar til að hefjast handa áður en þörfin fyrir að skrifa um hana, sem var svo sterk við jarðarförina, breytist aftur í sljólegt málleysi eins og þegar ég las fréttina um sjálfsmorðið.
Á þessum orðum hefst einstök frásögn Nóbelsverðlaunahafans Peters Handke af örlögum móður sinnar. Hann tekst á við dauða hennar með því að raða saman brotum úr lífi hennar, af hugrekki en með sársaukafullum hætti. Úr verður átakanleg saga vonbrigða og drauma sem lætur engan lesanda ósnortinn.
© 2020 Ugla útgáfa (Hljóðbók): 9789935212702
© 2020 Ugla útgáfa (Rafbók): 9789935214409
Þýðandi: Árni Óskarsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 13 oktober 2020
Rafbók: 26 oktober 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland