Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
Skáldsögur
Sögusviðið er Delft árið 1664. Griet ræðst sem þjónustustúlka á barnmargt heimili hollenska listmálarans Johannesar Vermeers. Lífið hennar vandast þeger Vermeer fær hana til að sitja fyrir hjá sér. Höfundur leiðir lesandann með sér inn í heim málverksins, á svo töfrandi hátt að tilfinningin verður næstum ljúfsár. Þessi hrífandi saga er byggð á einu þekktasta málverki Vermeers sem er einnig þekkt undir nafninu Stúlka með túrban. Sagan hefur farið sigurför um heiminn og verið kvikmynduð af með Scarlett Johannson og Colin Firth í aðalhlutverkunum. Bókin hefur selst í 20.000 eintaka á íslandi. „Þetta er bók sem ætti að lesast af öllum bókmenntaunnendum hvers kyns sem þeir eru og á hvaða aldri sem þeir eru og jafnvel þeir sem ekki lesa nema eina bók á ári ættu að velja þessa.“ Morgunblaðið. Tracy Chevalier er bandarísk og ólst upp í Washington. Hún starfaði sem ritstjóri í mörg ár. Hún fluttist til Bretlands árið 1984 og er nú búsett í Lundúnum ásamt eiginmanni sínum og syni. Bókin hefur verið þýdd á 37 tungumál og eru yfir 5 milljón eintaka seld.
© 2018 JENTAS IS (Hljóðbók): 9789979642190
© 2018 JENTAS IS (Rafbók): 9789979642114
Útgáfudagur
Hljóðbók: 8 augusti 2018
Rafbók: 8 augusti 2018
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland