32 Umsagnir
4.09
Tungumál
Íslenska
Flokkur
Ævisögur
Lengd
8Klst. 3Mín

Í veiðihug – Æviminningar Tryggva Einarssonar í Miðdal

Höfundur: Guðrún Guðlaugsdóttir Lesari: Hinrik Ólafsson Hljóðbók

Tryggvi Einarsson fæddist í Miðdal í Mosfellssveit árið 1901 og bjó þar allan sinn aldur. Meðal systkina hans var hinn ágæti listamaður Guðmundur frá Miðdal, en Tryggvi og bræður voru löngum verið þekktir fyrir að vera liprir íþróttamenn og hneigðari fyrir veiðar og útivist en almennt tíðkaðist á Íslandi á þeirra tíð. Tryggvi kynntist snemma heiðinni og því lífi sem þar er lifað og galt mörgum rauðan belg fyrir gráan. Hann lærði að stoppa upp dýr og fugla og rækti góðan kunningsskap við fjallavötnin fagurblá. Tryggvi var meðal þeirra fyrstu sem eignuðust bíl og útvarp í Mývatnssveit. Í þessari bók, sem Guðrún Guðlaugsdóttir skráði eftir Tryggva um líf hans og samtímamenn, kennir margvíslegra grasa – hún er í senn heimild um sérstæðan mann og aldarspegill. Hinrik Ólafsson les.

© 2020 Storyside (Hljóðbók) ISBN: 9789180125079

Skoða meira af