Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Pétur H. Ólafsson hefur margoft á löngum ferli komist í hann krappan. Lífsdansinn hefur Pétur stigið af festu og öryggi en alltaf verið opinn fyrir ævintýrum og nýrri reynslu. Frásögn Péturs H. Ólafssonar er hressileg og á ósviknu sjómannamáli þar sem hlutirnir eru kallaðir sínum réttu nöfnum. Krappur lífsdans er ævisaga sem engan svíkur.
Jónas Jónasson skráir sögu Péturs H. Ólafssonar. Jónas hefur sem rithöfundur og útvarpsmaður verið einkar listfengur og laginn við að fá fólk til þess að lýsa lífi sínu af fyllstu einlægni – jafnt gleði og sorgum. Í Kröppum lífsdansi tekst Jónasi snilldarlega að draga upp sanna mynd af Pétri H. Ólafssyni eins og hann er klæddur. Með innsæi og næmni nær hann að komast svo vel að kjarna málsins að lesandanum finnst hann kynnast Pétri náið og persónulega við lestur bókarinnar.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789179234270
Útgáfudagur
Hljóðbók: 3 oktober 2019
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland