Brúðkaup í desember Hljóðbrot

Brúðkaup í desember

Brúðkaup í desember

Höfundur:
Sarah Morgan
Hljóðbók
Rafbók

White-fjölskyldan kemur saman í snjóþungri Aspen til að vera viðstödd brúðkaup yngsta fjölskyldumeðlimsins, Rosie. Hún er að giftast ástinni sinni, sem hún hefur bara þekkt í nokkrar vikur.

Fyrst á staðinn eru foreldrarnir. Þau eru staðráðin í að fagna þessum tímamótum af heilum hug án þess að ljóstra upp um leyndarmálið sem þau hafa lúrt á í marga mánuði.

Eldri systirin, Katie, dauðkvíðir brúðkaupinu. Hún hefur áhyggjur af því að hvatvísa, blíðlynda litla systir sé að gera gríðarleg mistök og er harðákveðin í að bjarga henni frá sjálfri sér. Bara ef þessi hræðilega myndarlegi Jordan gæti hætt að skipta sér af …

Rosie elskar tilvonandi eiginmann sinn út af lífinu en efinn nagar hana og nú þegar allir eru mættir í brúðkaupið– hvernig getur hún þá sagt að hún sé ekki viss?

Þetta verða jól sem White-fjölskyldan mun aldrei gleyma.

Tungumál:
Íslenska
Flokkur:
Rómantík
Titill á frummáli:
A Wedding in December
Þýðandi:
Birgitta Elín Hassell

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi:
Bókabeitan - Björt
Útgefið:
2021-03-30
Lengd:
11Klst. 23Mín
ISBN:
9789935519399

Meiri upplýsingar um rafbókina

Útgefandi:
Bókabeitan - Björt
Útgefið:
2021-04-01
ISBN:
9789935519726

Svipaðar bækur

Hitta storyn som passar just dig

Henrik Karlsson

"Har precis startat en provperiod hos Storytel och det är det bästa jag någonsin gjort. Att lyssna ger mig full koncentration på boken samtidigt som jag kan pyssla med annat."

Birgitta Johansson

"Det bästa som har hänt mig på länge. Dessutom lyssnar jag på böcker som jag nog aldrig hade kommit mig för att läsa annars. Jag lyssnar i bilen, på promenaden eller när jag städar."

Birgitta Lindh

"Jag och min man delar familjeabonnemanget och har haft Storytel i 5-6 år. Vi är så nöjda med både appen och Readern. Här finns ett stort bokutbud som passar oss båda!"