
Dagbók Kidda klaufa #6 – Kaldur vetur
- Höfundur:
- Jeff Kinney
- Lesari:
- Oddur Júlíusson
Hljóðbók
Hljóðbók: 14. júní 2022
- 184 Umsagnir
- 4.66
- Seríur
- Hluti 6 af 15
- Tungumál
- Íslenska
- Flokkur
- Barnabækur
- Lengd
- 1Klst. 58Mín
Tilraunir Kidda til að safna sér pening fyrir jólagjöfum koma honum í klandur í skólanum, akkúrat þegar snjóstormur geisar yfir ... Nú er kominn kaldur vetur, allt á kafi í snjó, og það er ekki það skemmtilegasta sem Kiddi getur hugsað sér.
Hér er sjötta bókin um Kidda, en Dagbók Kidda klaufa er einn mest seldi og vinsælast bókaflokkur fyrir ungmenni um allan heim og sá vinsælasti á Íslandi síðustu tíu árin. Bækurnar eftir bandaríska höfundinn og teiknarann Jeff Kinney þykja aðgengilegar, fyndnar og stuðla að meiri áhuga lesenda á bókalestri.
Bókaflokkurinn um Kidda klaufa leit fyrst dagsins ljós árið 2007 í Bandaríkjunum og er nú loks væntanlegur í heild sinni á Storytel, í stórskemmtilegum lestri Odds Júlíussonar.
Skoða meira af


Þúsundir raf- og hljóðbóka í símann þinn
Njóttu þess að hlusta ótakmarkað á bókasafnið okkar hvar og hvenær sem er.