Erfinginn Hljóðbrot

Erfinginn

Erfinginn

Höfundur:
Camilla Sten
Hljóðbók

Amma Eleanor er myrt með hrottafengnum hætti. Eleanor sér morðingjann hlaupa burt af morðstaðnum, en þar sem hún þjáist af andlitsblindu getur hún ekki lýst honum fyrir lögreglunni.

Nokkrum mánuðum síðar fær hún að vita að móðir hennar hefur arfleitt hana að afskekktu sveitasetri sem hún vissi ekki að væri til. Þegar hún skoðar setrið kemur í ljós að það geymir ýmis leyndarmál – og eftir því sem Eleanor skyggnist dýpra í fortíðina vakna fleiri spurningar. Hvaða mann hafði amma hennar raunverulega að geyma? Af hverju var hún myrt? Hvers vegna hélt hún eign sinni á sveitasetrinu leyndu?

Eleanor reynir að ráða gáturnar en verður þess brátt áskynja að einhver er staðráðinn í að koma í veg fyrir að hún fái spurningum sínum svarað.

Camilla Sten hefur áður skrifað spennusöguna Þorpið sem fór sigurför um heiminn og fékk frábærar viðtökur íslenskra lesenda.

Tungumál:
Íslenska
Flokkur:
Spennusögur
Titill á frummáli:
Arvtagaren
Þýðandi:
Elín Guðmundsdóttir

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi:
Ugla
Útgefið:
2021-07-12
Lengd:
10Klst. 20Mín
ISBN:
9789935213396

  Svipaðar bækur

  Hitta storyn som passar just dig

  Henrik Karlsson

  "Har precis startat en provperiod hos Storytel och det är det bästa jag någonsin gjort. Att lyssna ger mig full koncentration på boken samtidigt som jag kan pyssla med annat."

  Birgitta Johansson

  "Det bästa som har hänt mig på länge. Dessutom lyssnar jag på böcker som jag nog aldrig hade kommit mig för att läsa annars. Jag lyssnar i bilen, på promenaden eller när jag städar."

  Birgitta Lindh

  "Jag och min man delar familjeabonnemanget och har haft Storytel i 5-6 år. Vi är så nöjda med både appen och Readern. Här finns ett stort bokutbud som passar oss båda!"