488 Umsagnir
4.04
Tungumál
Íslenska
Flokkur
Skáldsögur
Lengd
8Klst. 16Mín

Miðnæturbókasafnið

Höfundur: Matt Haig Lesari: Álfrún Helga Örnólfsdóttir Hljóðbók og Rafbók

Hvað myndir þú gera öðruvísi, ef þú ættir þess kost?

Á milli lífs og dauða er bókasafn. Á Miðnæturbókasafninu fær Nora tækifæri til að leiðrétta kúrsinn. Líf hennar hefur einkennst af eymd og eftirsjá. Henni finnst hún hafa brugðist öllum, ekki síst sjálfri sér.

En nú verður breyting á. Bækurnar á Miðnæturbókasafninu gefa Noru tækifæri til að lifa lífinu upp á nýtt. Hún fær ný tækifæri, ný sjónarhorn.

Þetta er falleg saga sem vekur til umhugsunar um hvernig öll breytni okkar hefur afleiðingar. Og við höfum val.

© 2022 Benedikt bókaútgáfa (Hljóðbók) ISBN: 9789935320544 © 2022 Benedikt bókaútgáfa (Rafbók) ISBN: 9789935320575 Þýðandi: Valgerður Bjarnadóttir

Skoða meira af