
Reisubók Guðríðar Símonardóttur
- Höfundur:
- Steinunn Jóhannesdóttir
- Lesari:
- Steinunn Jóhannesdóttir
Hljóðbók og Rafbók
Hljóðbók: 1. nóvember 2021
Rafbók: 11. október 2021
- 276 Umsagnir
- 4.53
- Tungumál
- Íslenska
- Flokkur
- Óskáldað efni
- Lengd
- 22Klst. 43Mín
Reisubók Guðríðar Símonardóttur
Höfundur: Steinunn Jóhannesdóttir Lesari: Steinunn Jóhannesdóttir Hljóðbók og RafbókÁrið 1627 varð einhver hrikalegasti atburður Íslandssögunnar, Tyrkjaránið svokallaða, þegar ofbeldismenn frá annarri veröld hertóku um 400 Íslendinga og fluttu þá nauðuga suður um höf til þrældóms í Barbaríinu. Ein í hópnum var Guðríður Símonardóttir, ung sjómannskona og móðir í Vestmannaeyjum. Steinunn Jóhannesdóttir fylgir Guðríði á hennar löngu reisu í þrælakistuna í Alsír, segir frá níu ára vist hennar þar og lýsir ferðinni norður á bóginn aftur uns hún eygir Ísland á ný með Hallgrími Péturssyni Fjöldi annarra hernumdra Íslendinga fær einnig nafn og sögu í bókinni þar sem skyggnst er á bak við tjöldin í heimi araba og islams á 17. öld. Að baki þessu viðamikla skáldverki liggur sex ára rannsóknarvinna og ferðalög á söguslóðir í Alsír og Marokkó, á Mallorca, í Frakklandi, Þýskalandi, Englandi, Hollandi og Danmörku. Þótt fátt sé vitað með vissu um ótrúlegt lífshlaup Guðríðar er æði margt að finna um aldarandann og lifnaðarhætti fólks á þessum tíma. Í þann sjóð sækir höfundur og skapar heilsteypta, ævintýralega og spennandi sögu af ánauð og frelsun sterkrar konu. …
Skoða meira af


Hlustaðu og lestu ókeypis í 3 daga
Njóttu þess að hlusta ótakmarkað á bókasafnið okkar í 3 daga, þér að kostnaðarlausu.