43 Umsagnir
4.67
Seríur
Hluti 1 af 6
Tungumál
Íslenska
Flokkur
Barnabækur
Lengd
3Klst. 53Mín

Villinorn: Eldraun

Höfundur: Lene Kaaberbøl Lesari: Lára Jóhanna Jónsdóttir Hljóðbók

Klöru finnst hún vera venjuleg 12 ára stelpa. Kannski dálítið feimin og með helst til miklar freknur. En þegar óvenjulega stór, svartur köttur ræðst á hana í kjallaratröppunum heima, uppgötvar Klara að hún hefur sérstakar gáfur og eftir það hættir allt að vera venjulegt. Klara lærir að virkja kraftana hjá Isu frænku sinni og ekki líður á löngu þar til hún verður að berjast fyrir lífi sínu í viðureign við hina illu Kímeru. Fyrsta bókin af sex í danska bókaflokknum Villinorn eftir verðlaunahöfundinn Lene Kaaberbøl. Villinornarbækurnar hafa komið út á 17 tungumálum.

© 2021 Angústúra (Hljóðbók) ISBN: 9789935523181 Titill á frummáli: Vildheks - Ildprøven Þýðandi: Jón St. Kristjánsson

Skoða meira af

Aðrir kunnu líka að meta...