4.3
Skáldsögur
Langþráð framhald Hansdætra. Leiftrandi örlaga- og þroskasaga ungrar konu sem tekst á við sjálfa sig og viðteknar venjur í byrjun tuttugustu aldar.
Þær framtíðarvonir sem Gratíana bar í brjósti sér eru að engu orðnar eftir þrjú ár í Bótarbugt en Evlalía móðir hennar er óbuguð enn. Með kænsku hreyfir hún við lífshjólinu og markar nýja stefnu, ekki aðeins fyrir sjálfa sig, heldur ekki síst Gratíönu og Ásdísi. Glóð kvenréttinda lifir í hjarta Gratíönu en samhliða kvikna aðrir logar sem hún brennir sig á, skilur ekki til fulls og veit ekki hvort hún vill glæða eða slökkva.
© 2023 MM (Hljóðbók): 9789979348993
© 2023 MM (Rafbók): 9789979349105
Útgáfudagur
Hljóðbók: 10 maj 2023
Rafbók: 10 maj 2023
4.3
Skáldsögur
Langþráð framhald Hansdætra. Leiftrandi örlaga- og þroskasaga ungrar konu sem tekst á við sjálfa sig og viðteknar venjur í byrjun tuttugustu aldar.
Þær framtíðarvonir sem Gratíana bar í brjósti sér eru að engu orðnar eftir þrjú ár í Bótarbugt en Evlalía móðir hennar er óbuguð enn. Með kænsku hreyfir hún við lífshjólinu og markar nýja stefnu, ekki aðeins fyrir sjálfa sig, heldur ekki síst Gratíönu og Ásdísi. Glóð kvenréttinda lifir í hjarta Gratíönu en samhliða kvikna aðrir logar sem hún brennir sig á, skilur ekki til fulls og veit ekki hvort hún vill glæða eða slökkva.
© 2023 MM (Hljóðbók): 9789979348993
© 2023 MM (Rafbók): 9789979349105
Útgáfudagur
Hljóðbók: 10 maj 2023
Rafbók: 10 maj 2023
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 172 stjörnugjöfum
Hjartahlý
Notaleg
Sorgleg
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 172
Ása Birna
2 juli 2023
Vel skrifuð á gamalli kjarnyrtri íslensku og góðar pérsónulýsingar. Og mikið ósköp hefur líf kvenna verið erfitt hér áður fyrr. Gladdist yfir að Gratíana virðist sjá fram á betri tíma.
Gudfinna
19 maj 2023
Vonandi kemur 3 bókin, höfundur les söguna mjög vel.
Guðlaug
1 aug. 2023
Algjört meistaraverk. Dásamlegar bækur. Persónurnar spretta ljóslifandi upp úr þessari mergjuðu sögu sem er svo fantavel skrifuð og stíluð. Málið svo auðugt og bragðmikið. Ég er alveg heilluð! Hlakka til að fylgjast með þessum framúrskarandi höfundi. 👏🏻👏🏻👏🏻👏🏻👏🏻👏🏻👏🏻👏🏻👏🏻
Gróa Margrét
15 maj 2023
Frábær fluttningur
Hallveig
25 juni 2023
Mjög góð
Sigríður
19 maj 2023
Frábær bók og vel lesin
Ingibjörg
25 juni 2023
Mjög góð og vonandi kemur framhald😀
Kristbjörg
1 juni 2023
Yndisleg saga... hver vegur að heiman er vegurinn heim.... finnst mér í þessari sögu. Glöð að Gratiana komst í fjárhagslegt öryggi og ég myndi halda að hún haldi áfram að skrifa og gefa út sitt efni....
Þórdís
17 maj 2023
Mjög sérstakur höfundur og áheyrilegur lestur
Kristin
10 juni 2023
Þàsamleg bók. Ekki síðri en su fyrfi. Vel skrifuð, af mikilli næmni. Hreint frábær.
Íslenska
Ísland