Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.3
Skáldsögur
Örþrifaráð bláfátæks föður í litlu þorpi íAfganistan til að bjarga fjölskyldunni frá hungurdauða að selja unga dóttur sína ríkum hjónum í Kabúl setur mark sitt á litlu stúlkuna og eldri bróður hennar fyrir lífstíð. Ævilangt sakna þau hvort annars, vitandi og óafvitandi. Sögur þeirra spinnast yfir höf og lönd og fléttast öðrum sögum, öðru fólki, öðrum heimum. En það sem hefur verið slitið í sundur leitar saman á ný og sárin gróa þótt eftir sitji óafmáanleg ör.
Og fjöllin endurómuðu spannar sextíu ára sögu fátæktar, stríðsátaka, landflótta: sögu Afganistan, sem um leið er saga fjölskyldna, hjartfólginna staða og fólks sem tekst á við veröldina með ólíkum hætti. Hér í frábærum lestri Margrétar Örnólfsdóttur.
© 2024 JPV (Hljóðbók): 9789935295750
Þýðandi: Ísak Harðarson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 6 augusti 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland