Kolbrún
1 feb. 2022
Stórkostleg bók og snilldar vel lesin. Ekki sleppa þessari
4.5
1 of 3
Skáldsögur
Daníel Sempere elst upp hjá föður sínum, fornbókasala í Barcelona, og fær ungur að kynnast völundarhúsi sem fáir þekkja og geymir gleymdar bækur. Skuggi vindsins er stórkostleg spennusaga um fólk á flótta, um ofsóknir, vináttu og svik, ást og hatur. Ógnvænlegir atburðir, gáskafullar persónur, dimm húsasund og háar bókahillur - allt setur þetta sterkan svip á þessa mögnuðu og heillandi sögu sem gerist í Barcelona á valdaskeiði Francos. Margföld metsölu- og verðlaunabók um alla Evrópu. Nú í frábærum lestri Ólafs Egils Ólafssonar.
© 2022 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979346203
Þýðandi: Tómas R. Einarsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 31 januari 2022
4.5
1 of 3
Skáldsögur
Daníel Sempere elst upp hjá föður sínum, fornbókasala í Barcelona, og fær ungur að kynnast völundarhúsi sem fáir þekkja og geymir gleymdar bækur. Skuggi vindsins er stórkostleg spennusaga um fólk á flótta, um ofsóknir, vináttu og svik, ást og hatur. Ógnvænlegir atburðir, gáskafullar persónur, dimm húsasund og háar bókahillur - allt setur þetta sterkan svip á þessa mögnuðu og heillandi sögu sem gerist í Barcelona á valdaskeiði Francos. Margföld metsölu- og verðlaunabók um alla Evrópu. Nú í frábærum lestri Ólafs Egils Ólafssonar.
© 2022 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979346203
Þýðandi: Tómas R. Einarsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 31 januari 2022
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 311 stjörnugjöfum
Mögnuð
Hjartahlý
Sorgleg
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 311
Kolbrún
1 feb. 2022
Stórkostleg bók og snilldar vel lesin. Ekki sleppa þessari
Systa
2 feb. 2022
Einhver besta bók sem ég hef hlustað á, lesturinn frábær. Gæfi 10 stjörnur ef það væri hægt. Þýðingi er líka mjög góð.
anna
1 feb. 2022
Þetta er bók uppá 10+. Dásamleg. Skrifin ,þýðingin ,og lesturinn hrein snilld. 💓
D.
6 feb. 2022
Leiftrandi frásögn þar sem ástir og örlög persónanna fléttast saman með óvæntum hætti. Tilfinningarússibani sem snerti mitt dramatíska hjarta. Lesturinn hjá Óla Egils mjög góður.
Kristin
14 feb. 2022
Stórkostleg saga. Frábær upplestur
Kristján Hrannar
6 jan. 2023
Frábær bók og lestur Ólafs Egilssonar stórkostlegur
Sigrun
28 sep. 2022
Dásamleg bók🥇 lestur fràbær👏🏻😘
Sólveig
15 feb. 2022
Saga og lestur frábær
Jónas
12 feb. 2022
Stórkostlegur lestur prýðir bókina mikið
G
2 dec. 2022
Nenni bara ekki að hlusta á þennan lesara
Íslenska
Ísland