Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Í þessum einstæðu endurminningum birtist lifandi og áhrifamikil mynd af skáksnillingnum Bobby Fischer, allt frá barnæsku hans í Brooklyn til banalegunnar á Íslandi.
Lesandinn fær óvænta innsýn í líf og persónuleika Fischers sem lengi hefur verið heiminum ráðgáta. Hér er í fyrsta sinn brugðið upp heildstæðri mynd af manninum á bak við goðsögnina, áhugamálum hans og lífsviðhorfum. Við kynnumst tilfinningaríkum og flóknum manni, einlægum og örlátum vini sem er bæði íhugull og hnyttinn þegar hann ræðir sviptingasamt lífshlaup sitt, glæstan frama og margþætt mótlæti.
Höfundur bókarinnar, Garðar Sverrisson, var nánasti vinur Fischers síðustu árin. Bók hans hefur meðal annars komið út á ensku og hlotið einróma lof fyrir það mannlega innsæi sem hún þykir veita.
Garðar hefur áður skrifað metsölubækurnar Kristján og Býr Íslendingur hér?
„Óvenju upplýsandi og grípandi verk sem ber af öllum þeim fjölda bóka sem skrifaðar hafa verið um Fischer. Á meðan nafn hans lifir verður þessi bók lesin af brennandi áhuga og til hennar vitnað.“ – Edward Winter
„Sérlega vel skrifuð og áhugaverð frásögn, sem býr yfir sálfræðilegri dýpt og veitir nýja innsýn í þann flókna persónuleika sem duldist að baki goðsögninni.“ – Gyrðir Elíasson
“… lifandi mynd af því hvernig Bobby var í raun og veru.“ – Frederic Friedel, Chessbase
© 2023 Ugla útgáfa (Hljóðbók): 9789935218049
Útgáfudagur
Hljóðbók: 9 februari 2023
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland