Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.7
1 of 1
Glæpasögur
Englar Hammúrabís er æsispennandi saga um hefnd, stríð, alþjóðlega glæpastarfsemi – og ást.
Starfsmaður finnska sendiráðsins í Zagreb hverfur í kjölfar hótana. Daniel Kuisma og Annika Lehto eru send á vettvang til að grafast fyrir um afdrif landa síns. Þau finna ýmsa þræði sem virðast liggja aftur í tímann, inn í hrylling Balkanstríðsins þegar Daniel var í friðargæsluliðinu í Króatíu . . . Hvað gerðist raunverulega fyrir tuttugu árum, hverjir eru Englar Hammúrabís – og hver vill þá feiga?
Finninn Max Seeck hefur starfað að markaðsmálum en jafnframt sökkt sér af ástríðu ofan í norræna glæpasagnahefð. Englar Hammúrabís, sem er fyrsta bók hans, vakti mikla athygli í heimalandinu og hlaut Finnsku glæpasagnaverðlaunin.
Sigurður Karlsson þýddi. Stefán Hallur Stefánsson les.
© 2023 JPV (Hljóðbók): 9789935294395
Þýðandi: Sigurður Karlsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 7 april 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland