3.8
1 of 1
Glæpasögur
Agatha Christie er meistari glæpasagnanna. Þetta er fyrsta hljóðbókin í nýrri bókaröð með góðum spennusögum sem Ragnar Jónasson, rithöfundur, hefur valið. Lafði Edgware, fræg leikkona, leitar á fund Hercule Poirots og kveðst þurfa að losna við eiginmann sinn. Poirot fer á fund lávarðarins til að biðja hann um skilnað fyrir hönd lafðinnar. Lávarðurinn finnst síðan myrtur á heimili sínu og grunur fellur á eiginkonu hans. Aðrir koma þó til greina og raunar mun frekar en lafði Edgware. En málið virðist flóknara þegar betur er að gáð og fleiri látast á voveiflegan hátt þar þar á meðal sumir þeir sem lágu undir grun. Lesari er Rúnar Freyr Gíslason.
© 2022 Drungi (Hljóðbók): 9789935534118
Þýðandi: Ragnar Jónasson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 6 oktober 2022
3.8
1 of 1
Glæpasögur
Agatha Christie er meistari glæpasagnanna. Þetta er fyrsta hljóðbókin í nýrri bókaröð með góðum spennusögum sem Ragnar Jónasson, rithöfundur, hefur valið. Lafði Edgware, fræg leikkona, leitar á fund Hercule Poirots og kveðst þurfa að losna við eiginmann sinn. Poirot fer á fund lávarðarins til að biðja hann um skilnað fyrir hönd lafðinnar. Lávarðurinn finnst síðan myrtur á heimili sínu og grunur fellur á eiginkonu hans. Aðrir koma þó til greina og raunar mun frekar en lafði Edgware. En málið virðist flóknara þegar betur er að gáð og fleiri látast á voveiflegan hátt þar þar á meðal sumir þeir sem lágu undir grun. Lesari er Rúnar Freyr Gíslason.
© 2022 Drungi (Hljóðbók): 9789935534118
Þýðandi: Ragnar Jónasson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 6 oktober 2022
Heildareinkunn af 54 stjörnugjöfum
Notaleg
Mögnuð
Snjöll
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 5 af 54
Ágústa
2 jan. 2023
Bið um að Örn lesi bækur eftir Agötu
Inga
9 okt. 2022
Þær eru allar voðalega mikið eins þessar bækur . En hún var vel lesin
Sigurbjörg G.
19 dec. 2022
Agatha alltaf skemmtileg. Sögur sem eru börn síns tíma.
Elinborg
24 okt. 2022
Goð
Lilja Hafdís
12 aug. 2023
Lesturinn frábær að vanda hjá Rúnari 🏆Bókin hæg og fyndin og passaði mér vel að auka hraðann í 1,25
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Íslenska
Ísland