Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.9
1 of 1
Glæpasögur
Agatha Christie er meistari glæpasagnanna. Þetta er fyrsta hljóðbókin í nýrri bókaröð með góðum spennusögum sem Ragnar Jónasson, rithöfundur, hefur valið. Lafði Edgware, fræg leikkona, leitar á fund Hercule Poirots og kveðst þurfa að losna við eiginmann sinn. Poirot fer á fund lávarðarins til að biðja hann um skilnað fyrir hönd lafðinnar. Lávarðurinn finnst síðan myrtur á heimili sínu og grunur fellur á eiginkonu hans. Aðrir koma þó til greina og raunar mun frekar en lafði Edgware. En málið virðist flóknara þegar betur er að gáð og fleiri látast á voveiflegan hátt þar þar á meðal sumir þeir sem lágu undir grun. Lesari er Rúnar Freyr Gíslason.
© 2022 Drungi (Hljóðbók): 9789935534118
Þýðandi: Ragnar Jónasson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 6 oktober 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland