Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Aðstoðaryfirlögregluþjónninn Annie Morgan er ákveðin í að eignast börnin sem hún hefur alltaf þráð. En hún á við ófrjósemisvanda að etja og verður því að fá leyfi frá fyrrverandi eiginmanni sínum, lögfræðingnum Seth, til að nota fósturvísana þeirra. Annie hætti aldrei að elska Seth, en samband þeirra fór út um þúfur vegna þess að hann gat ekki sætt sig við hættulega starfið hennar.
Er hugsanlegt að þau geti blásið lífi í fleiri drauma en þann að eignast börn?
© 2022 Storyside (Rafbók): 9789180610247
Þýðandi: Viktoría Einarsdóttir
Útgáfudagur
Rafbók: 29 augusti 2022
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland