Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.8
2 af 2
Glæpasögur
Janusarsteinninn er önnur bókin um dr. Ruth Galloway eftir metsöluhöfundinn margverðlaunaða Elly Griffiths. Sögur hennar eru afar vinsælar í Bretlandi og á Norðurlöndunum, enda ómótstæðileg blanda af óhugnanlegum ráðgátum og spennu, fornleifafræði, húmor og stórkostlegum persónum.
Þegar gamalt glæsihýsi er rifið í bænum Norwich finnst beinagrind undir dyrunum, barnsbeinagrind sem á vantar höfuðið. Er um morð að ræða eða jafnvel einhvers konar fórn tengda fornum helgisiðum? Beinasérfræðingurinn dr. Ruth Galloway og Harry Nelson hjá rannsóknarlögreglunni taka höndum saman um rannsókn málsins.
Í húsinu var eitt sinn barnaheimili og Nelson rekur garnirnar úr kaþólskum presti sem veitti því forstöðu. Jú, vissulega höfðu tvö börn horfið sporlaust fjörutíu árum fyrr en málið vindur upp á sig á óvæntan hátt. Og það er þá sem einhver fer að beita illkvittnislegum hrekkjum til að fæla Ruth frá rannsókninni.
© 2025 Vaka-Helgafell (Hljóðbók): 9789979229728
© 2025 Vaka-Helgafell (Rafbók): 9789979229223
Þýðendur: Eyrún Edda Hjörleifsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 5 september 2025
Rafbók: 5 september 2025
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland
