Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.4
Ungmennabækur
kynVera er opinská skáldsaga sem fjallar um kynlíf, samþykki, samskipti, ástina, vináttu og líkamann. Hún fjallar um unglingsstúlkuna Veru sem er að ganga í gegnum allar þær breytingar er fylgja kynþroskanum en hún bíður örvæntingarfull eftir því að byrja á blæðingum. Hún fer í nýjan vinahóp sem talar mjög opinskátt um kynlíf og þar fær hún rými til að kanna sína eigin kynveru og um leið uppgötva kynlíf. Við fylgjumst með henni þroskast, kynnast sjálfri sér og uppgvöta eigin líkama og ástina. Í sögunni birtast því raunverulegar samræður og spurningar sem unglingar, um land allt, hafa spurt að í kynfræðslu.
© 2019 Kúrbítur (Hljóðbók): 9789935245748
Útgáfudagur
Hljóðbók: 3 juni 2019
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland