Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.5
1 of 3
Barnabækur
Eitt árið bólar ekkert á vorinu í Norðurheimi. Klaufabárðurinn Húgó og hörkutólið Alex leggja í langferð til að grafast fyrir um hvernig stendur á þessu. Hættan bíður þeirra við hvert fótmál og veitir ekki af bæði hugrekki og hugmyndaflugi í baráttu við ísdreka, sæpúka, afturgengna úlfa og verulega geðvonda einhyrninga.
Leitin að vorinu er æsispennandi og bráðfyndin saga ætluð átta til tólf ára lesendum. Þetta er fyrsta bókin af þremur um vinina ólíku og hættuför þeirra til að bjarga heimabyggð sinni.
© 2023 JPV (Hljóðbók): 9789935291370
© 2023 JPV (Rafbók): 9789935290137
Útgáfudagur
Hljóðbók: 28 april 2023
Rafbók: 28 april 2023
4.5
1 of 3
Barnabækur
Eitt árið bólar ekkert á vorinu í Norðurheimi. Klaufabárðurinn Húgó og hörkutólið Alex leggja í langferð til að grafast fyrir um hvernig stendur á þessu. Hættan bíður þeirra við hvert fótmál og veitir ekki af bæði hugrekki og hugmyndaflugi í baráttu við ísdreka, sæpúka, afturgengna úlfa og verulega geðvonda einhyrninga.
Leitin að vorinu er æsispennandi og bráðfyndin saga ætluð átta til tólf ára lesendum. Þetta er fyrsta bókin af þremur um vinina ólíku og hættuför þeirra til að bjarga heimabyggð sinni.
© 2023 JPV (Hljóðbók): 9789935291370
© 2023 JPV (Rafbók): 9789935290137
Útgáfudagur
Hljóðbók: 28 april 2023
Rafbók: 28 april 2023
Íslenska
Ísland