Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.3
Barnabækur
Eftir tíu ára afmælið getur Kristín Katla loksins keypt sér dúkkuna sem allar stelpur eru með æði fyrir. Henni er alveg sama þótt Pétur tvíburabróðir hennar geri grín að henni – þetta er dúkka fyrir stórar stelpur. En af hverju finnst honum dúkkan óþægileg? Er hún ekki eins blíð og góð og stelpurnar halda? Dúkka er spennandi saga fyrir lesendur frá átta ára aldri sem fær hárin til að rísa í hnakkanum. Linda Ólafsdóttir myndskreytti. Gerður Kristný hlaut Vestnorrænu barna- og unglingabókaverðlaunin og Bókmenntaverðlaun starfsfólks bókaverslana fyrir hryllingssöguna Garðinn og Bókaverðlaun barnanna fyrir Mörtu smörtu, en hefur einnig hlotið mikið lof og viðurkenningar fyrir skáldskap sinn fyrir fullorðna. Hún fékk Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir ljóðabókina Blóðhófni.
© 2021 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979343769
© 2021 Mál og menning (Rafbók): 9789979337560
Útgáfudagur
Hljóðbók: 13 juli 2021
Rafbók: 13 juli 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland