Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
10 of 11
Glæpasögur
Hið illa snýr aftur til Fjällbacka.
Þegar hin fjögurra ára gamla Linnea hverfur frá bóndabýli rétt utan við Fjällbacka vekur það sárar minningar. Þrjátíu árum fyrr hvarf stúlka frá sama býli og fannst síðar myrt. Tvær þrettán ára vinkonur játuðu á sig verknaðinn. En frömdu þær í rauninni morðið?
Og er það tilviljun að Linnea hverfur á sama tíma og önnur stúlkan er nýkomin heim á fornar slóðir, nú heimsfræg leikkona?
Patrik Hedström og kollegar hans á lögreglustöðinni í Tanumshede komast ekki hjá því að kanna hvort þessi tvö mál tengist, þótt þeim finnist það langsótt skýring. Þeir fá aðstoð frá Ericu Falck, sem hefur nokkru áður hafist handa við undirbúning bókar um gamla morðmálið. Rannsóknin ýfir upp gömul sár og sögur fara á kreik. Ótti heimafólks við fortíðina og hið ókunna hefur skelfilegar afleiðingar í för með sér.
© 2018 Storyside (Hljóðbók): 9789935181435
© 2021 Sögur útgáfa (Rafbók): 9789935310316
Þýðandi: Sigurður Þór Salvarsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 30 maj 2018
Rafbók: 26 juni 2021
4.2
10 of 11
Glæpasögur
Hið illa snýr aftur til Fjällbacka.
Þegar hin fjögurra ára gamla Linnea hverfur frá bóndabýli rétt utan við Fjällbacka vekur það sárar minningar. Þrjátíu árum fyrr hvarf stúlka frá sama býli og fannst síðar myrt. Tvær þrettán ára vinkonur játuðu á sig verknaðinn. En frömdu þær í rauninni morðið?
Og er það tilviljun að Linnea hverfur á sama tíma og önnur stúlkan er nýkomin heim á fornar slóðir, nú heimsfræg leikkona?
Patrik Hedström og kollegar hans á lögreglustöðinni í Tanumshede komast ekki hjá því að kanna hvort þessi tvö mál tengist, þótt þeim finnist það langsótt skýring. Þeir fá aðstoð frá Ericu Falck, sem hefur nokkru áður hafist handa við undirbúning bókar um gamla morðmálið. Rannsóknin ýfir upp gömul sár og sögur fara á kreik. Ótti heimafólks við fortíðina og hið ókunna hefur skelfilegar afleiðingar í för með sér.
© 2018 Storyside (Hljóðbók): 9789935181435
© 2021 Sögur útgáfa (Rafbók): 9789935310316
Þýðandi: Sigurður Þór Salvarsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 30 maj 2018
Rafbók: 26 juni 2021
Heildareinkunn af 1448 stjörnugjöfum
Spennandi
Mögnuð
Ófyrirsjáanleg
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 1448
Kristjana
15 feb. 2020
Frábær saga, lesari arfaslakur (sorry)
Sigrún
5 aug. 2020
Spennandi og vel lesin
Guðbjörg
27 sep. 2020
Vel lesið.
Þórhalla
24 juni 2020
Mjög góð en heldur langdregin þó 😳
Eiríkur
7 nov. 2020
Svolítíð ruglingsleg
Guðbjörg Ljósbrá
3 mars 2020
😉
Sólveig Sigríður
21 okt. 2020
Æðisleg bók og vel lesin.
Linda
30 mars 2023
Ekki jafn hrifin og fyrri bókum hennar. Vantaði greinaskil. Mjög óþægilegt að lesa bókina út af því.
Saemundur
6 aug. 2020
Ef við f Co v ca
Gerða
2 juni 2021
Vildi að þær væru fleiri
Íslenska
Ísland